Á morgun, föstudaginn 12. apríl mætum við öll, nemendur og starfsfólk, í einhverju bláu. Aprílmánuður er einstakur, hann er mánuður einhverfunnar og við sýnum samstöðu í verki með því að koma bláklædd í skólann á morgun.
Sýning með verkum nemenda í fyrsta bekk verður opnuð á Amtsbókasafninu . . . → Lesa..

























