Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Færðu skólastjóranum blóm

„Getum við fengið að hitta skólastjórann?“ spurðu nokkrar hnátur úr fyrsta bekk, sposkar á svip, . . . → Lesa..

Tilhlökkun hjá tilvonandi fyrstu bekkingum

Það er stórt skref að stíga úr leikskóla yfir í grunnskóla. Krakkarnir eru flestir fullir tilhlökkunar . . . → Lesa..

Samvinna foreldra fyrir velferð barna

Mánudaginn 15. maí kl. 20.15 verður haldinn fundur í Háskólanum á Akureyri um . . . → Lesa..

Skipulagið í maí

Við í Glerárskóla leggjum áherslu á fjölbreytt, uppbyggjandi og gefandi skólastarf. Þegar sólin fer að hækka á lofti og hitastigið að skríða upp á við nýtum við umhverfi skólans sem aldrei fyrr og aukum útikennslu til mikilla muna.

Aldursstigin þrjú hafa útbúið skipulag fyrir kennsluna í maí og má finna hlekki á hana á heimasíðu . . . → Lesa..

Viðurkenningar fræðslu og lýðheilsuráðs

Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar boðaði til samverustundar í Brekkuskóla gær þar sem . . . → Lesa..

Úrslit Fiðrings – tryggðu þér miða

Nemendur Glerárskóla taka þátt í lokakeppni Fiðrings, hæfileikakeppni grunnskólanna á Norðurlandi, sem haldin verður í menningarhúsinu Hofi í . . . → Lesa..

Skoðið myndverkin í Hofi

Sýningin Tónatal var opnuð við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Hofi á sumardaginn fyrsta. Þar . . . → Lesa..

Gleðilegt sumar

Starfsfólk Glerárskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum vinum skólans gleðilegs sumars.

Glerárskóli í útslit

Nemendur Glerárskóla tóku þátt í undanúrslitum Fiðrings, hæfileikakeppni grunnskólanna á Norðurlandi sem fram fór á Ólafsfirði . . . → Lesa..