Jafnréttisráð Glerárskóla er skipað fulltrúum kennara og annarra starfsmanna. Hlutverk jafnréttisráðs er að endurskoða jafnréttisáætlun skólans og koma með úrbótaáætlun auk þess að sjá til þess að jafnrétti sé í heiðri haft í skólastarfinu.
Jafnréttisráð skipa:
Ómar Örn Jónsson húsvörður
Brynja Sigurðardóttir skólaritari
Ólafur Viðar Hauksson smíðakennari