Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Þvílíkt fjör – þvílík stemning!

Stemningin var nánast óbærileg í Íþróttahöllinni á miðvikudagskvöldið þegar nemendur grunnskólanna á Akureyri og nágrenni kepptu í . . . → Lesa..

Skólahreysti – Listasafnið – Frídagur

Það verður fjör í Íþróttahöllinni í kvöld, miðvikudagskvöld, en þá keppa vaskir . . . → Lesa..

Nú styttist í Fiðring – Hæfileikakeppni grunnskólanna

Þann 7. maí kl 20 fer Fiðringur á Norðurlandi fram í fjórða sinn í HOFI. Þetta er hæfileikakeppni grunnskólanna að fyrirmynd Skrekks í Reykjavík og Skjálftans á Suðurlandi og í ár keppa 10 skólar til úrslita í HOFI. Glerárskóli á lið í keppninni í ár og mega nemendur í 7. 8. 9. og 10. bekk . . . → Lesa..

Lestrarhátíð í fjórða bekk

Krakkarnir í fjórða bekk buðu upp á sannkallaða lestrarhátíð síðasta kennsludaginn fyrir páska.

Um var . . . → Lesa..

Skólafrí á morgun

Sumardagurinn fyrsti er á morgun, fimmtudaginn 24. apríl og þá er frí í skólanum. Við vonum að það frjósi á milli sumars og vetrar, en samkvæmt íslenskri þjóðtrú mun sumarið verða gott ef hitinn fer niður fyrir frostmark aðfaranótt sumardagsins fyrsta.

Gleðilega páska

Gleðilega páska. Sjáumst þriðjudaginn 22. apríl klukkan 8.15.

Vel heppnuð árshátíðarvika að baki

Árshátíðin okkar í Glerárskóla var afar vel heppnuð. Hún var metnaðarfull og það lætur nærri . . . → Lesa..

Uppskeruhátíð  Glerárskóla 2025

Einn af mörgum viðburðum árshátíðarvikunnar í Glerárskóla er afhending viðurkenninga til nemenda sem skara . . . → Lesa..

Fatamarkaðurinn gengur vel – föt óskast!

Fatamarkaðurinn okkar sem settur var upp í tengslum við á árshátíð Glerárskóla, 9. og 10. . . . → Lesa..

Árshátíð, böll og taumlaus gleði

Nú er árshátíðarvikan hafin í Glerárskóla með mikilli og þroskandi vinnu nemenda. Árshátíðarsýningar verða þrjár og tekur hver u.þ.b. eina og hálfa klukkustund. Verð á sýningar er kr. 500 fyrir börn á grunnskólaaldri en kr. 1.000 fyrir eldri. Hægt er að greiða með peningum eða korti. Ekki þarf að panta miða fyrir fram.

Við mælum . . . → Lesa..