Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Vorhátíð

Vorhátíð Glerárskóla og Foreldrafélags Glerárskóla verður haldin á morgun, föstudaginn 31. maí, kl. 11:30 – 13:00. Í boði verður að taka þátt í alls kyns skemmtun s.s. andlitsmálningu, krítarteikningu, leikjum, hestaferðum og hoppukastala svo eitthvað sé nefnt. Grillaðar verða pylsur og boðið verður upp á ís í eftirrétt.

Foreldrar og forráðamenn nemenda eru hvattir til . . . → Lesa..

10. bekkur vann!

Krakkarnir í tíunda bekk skrifuðu nýjan kafla í sögu skólans í dag þegar fram fór árlegur . . . → Lesa..

Vel heppnuð ferð hjá 10. bekk

Útskriftarferð krakkanna í 10. bekk gekk afar vel, allir skemmtu sér konunglega og tóku virkan þátt í . . . → Lesa..

Símalaus skóli

Talsverðar áskoranir hafa að undanförnu tengst símanotkun nemenda í grunnskólum bæjarins og mikil vitundarvakning hefur orðið hvað varðar notkun snjalltækja. Á vegum fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar var efnt til víðtæks samráðs um samræmdar símareglur í grunnskólum bæjarins. Niðurstaðan er símafrí í grunnskólunum sem tekur gildi í ágúst þegar skólinn hefst að loknu sumarleyfi. Sjá nánar . . . → Lesa..

Skuggamyndir

Fátt er skemmtilegra en útikennsla nú þegar vorið er komið, sólin skín og . . . → Lesa..

Frjálsar íþróttir og löng helgi

Vikan sem nú er að líða var sannkölluð íþróttavika hjá nemendum okkar á miðstigi. Þá kepptu . . . → Lesa..

Verk í vinnslu og hattadagur!

Nemendur í myndlistavali eru um þessar mundir að vinna að listsköpun á skólalóðinni. . . . → Lesa..

…þetta er svakalega skemmtilegt

Nemendur á miðstigi skemmta sér konunglega þessa dagana á grunnskólamóti Ungmennafélags Akureyrar í frjálsum . . . → Lesa..

Sæl með þriðja sætið

Unglingarnir í Glerárskóla stóðu sig afar vel á miðvikudagskvöldið þegar þeir kepptu í hæfileikakeppninni . . . → Lesa..

Fiðringur og skólafrí

Það stendur mikið til hjá krökkunum á unglingastigi Glerárskóla í kvöld, en . . . → Lesa..