Krakkarnir í 10. bekk unnu á dögunum verkefni um umhverfismál. Tveir hópar skiluðu inn afar metnaðarfullum og upplýsandi myndböndum. Annað þeirra fjallaði um ósonlagið, loftmengun og orkugjafa. Í hinu verkefninu er kastljósinu beint að umhverfiseitri, matarsóun, úrgangi og endurvinnslu.
Við mælum með að sem flestir gefi sér tíma til að skoða þessi verk nemendanna, en . . . → Lesa..