Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Námskynning í VMA

samuelSíðastliðinn þriðjudag fóru nemendur í 10. bekk í námskynningu í VMA ásamt Sigurjóni umsjónarkennara og Rakel námsráðgjafa. Mikið . . . → Lesa..

Útivera og skólaferðalag

Í morgun lagði 10. bekkur af stað í skólaferðalag en leiðin liggur vestur á Snæfellsnes þar sem farið verður m.a. upp á Snæfellsjökul í dag. 10. bekkur er síðan væntanlegur heim á miðvikudag um kvöldmat.

. . . → Lesa..

3. bekkur á Amtsbókasafninu

Föstudaginn 29. apríl fór 3. bekkur í gönguferð á Amtsbókasafnið í góða veðrinu. Við fengum að sjá allt bókasafnið, gamlar bækur, stórar geymslur og góða fræðslu um starfsemi bókasafnsins. Ferðin var bæði skemmtileg og fræðandi.

 

DSCN7344

 

Fleiri myndir eru á myndasíðu skólans.

Spurningakeppni og íþróttamót á miðstigi

Í morgun fór fram árleg spurningakeppni miðstigs. Mikill keppnisandi var meðal liðanna og hart tekist á, eins og ávallt. Það fór þó svo að 7. bekkur hafði 6. JIE eftir jafna og æsispennandi keppni sem endaði í bráðabana. Í þriðja sæti var 5. bekkur og í því fjórða 6. TLV.

. . . → Lesa..

Fyrsti skóladagurinn

Nemendur úti á skólalóð, í blíðunni, fyrsta skóladaginn.

1 2 3 4

 

 

Heimsókn á listasafn – Myndlistaval

Nemendur í myndlistavali fóru í safnaferð föstudaginn 10. apríl 2015.DSCN6043

Þeir sáu yfirlitssýningar tveggja listamanna sem voru mjög ólíkar. Í sínum . . . → Lesa..

Útitími hjá 1. bekk

Í morgun (föstudag, 10. apríl) fór 1. bekkur í gönguferð og var stoppað við hjólabrettasvæðið við Háskólann. Þar var mikið fjör og farið í leiki á brettapöllunum. Hér má sjá myndir frá ferðinni.

Uppskeruhátíð Glerárskóla

Fimmtudaginn 26. mars var haldin uppskeruhátíð Glerárskóla fyrir skólaárið 2014-2015.

Á hátíðinni söng 2. bekkur lagið Piltur og stúlka og veittar voru viðurkenningar fyrir myndlistarmann Glerárskóla, ljóðskáld Glerárskóla, íþróttakonu og íþróttamann Glerárskóla, auk þess fengu liðsmenn Glerárskóla sem tóku þátt í Skólahreysti viðurkenningu fyrir þátttökuna.

Hér má sjá hverjir fengu viðurkenningar. Myndlistamaður Glerárskóla 2014 til . . . → Lesa..

Útivistardagur í Hlíðarfjalli

Hér eru komnar myndir frá útivistardeginum í Hlíðarfjalli fimmtudaginn 19. mars.