Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Uppskeruhátíð Glerárskóla

Fimmtudaginn 26. mars var haldin uppskeruhátíð Glerárskóla fyrir skólaárið 2014-2015.

Á hátíðinni söng 2. bekkur lagið Piltur og stúlka og veittar voru viðurkenningar fyrir myndlistarmann Glerárskóla, ljóðskáld Glerárskóla, íþróttakonu og íþróttamann Glerárskóla, auk þess fengu liðsmenn Glerárskóla sem tóku þátt í Skólahreysti viðurkenningu fyrir þátttökuna.

Hér má sjá hverjir fengu viðurkenningar.

Myndlistamaður Glerárskóla 2014 til 2015

Dómnefndina skipuðu:  Rakel, Heimir, Gugga og Ómar

  1.  Sylvía Rós Arnardóttir 8. bekkur
  2.  Alexandra Tómasdóttir 8. bekkur
  3. Máni Bansong Kristinsson 10-SM

 

Íþróttamaður Glerárskóla 2014 til 2015

Niðurstaðan byggir á könnun meðal nemenda í 8. – 10. bekk.
Karlar:
  1. Hermann Helgi Rúnarsson 9-AGJ (knattspyrna)
  2. Kristján Benedikt Sveinsson 10-SM (golf)
  3. Ernesto Pétur Jimenez 10-SM (alhliða íþróttamaður)
Konur:
  1. Bryndís Bolladóttir 10-FP (sund)
  2. Silvía Rán Björgvinsdóttir 10-FP (íshokký)
  3. Kristín Sveinsdóttir 8. bekkur (knattspyrna)

 

Ljóðskáld Glerárskóla 2014 til 2015

Dómnefndina í ár skipuðu: Fríða P. Hobba, Inga Huld og Guðrún Þóra.

Eftirtalin ljóðskáld unnu til verðlauna:

  1. Við erum vinir – ég og þú. Höf.: Starkaður Sigurðarson 6. HF
  2. Sláturhúsið. Höf.: Aníta Lind Aðalgeirsdóttir 9. IKG
  3. Draumar. Höf.: Styrmir Þór Hafrúnarson 9. IKG

 

Keppendur í Skólahreysti

Bryndís : armbeygjur og hreystigreip

Steinunn Björg : hraðabraut

Ernesto : upphýfingar og dýfur

Hermann Helgi : hraðabraut

varamenn : Helena og Birgir

 

Myndir eru komnar inn á myndasíðuna sjá hér.