Í morgun lagði 10. bekkur af stað í skólaferðalag en leiðin liggur vestur á Snæfellsnes þar sem farið verður m.a. upp á Snæfellsjökul í dag. 10. bekkur er síðan væntanlegur heim á miðvikudag um kvöldmat.
Dagurinn var einnig nýttur til fjölbreyttrar útiveru enda sól og blíða.