Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

„Plokkað“ í Glerárskóla

Undanfarin 10 ár hefur verið gefin út við Glerárskóla ákveðin niðurröðun á hreinsunarvikum fyrir hvern bekk skólans. Þannig taka nemendur virkan þátt í því að halda umhvefi sínu hreinu og tína rusl eða plokka eins og það er nú kallað. Síðustu daga hafa nemendur verið duglegir að plokka við skólann og í grendinni.

Nemendur í . . . → Lesa..