Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga 10:00-12:00

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Fræðsla um stafrænt ofbeldi

Silja lögregluþjónn heimsótti áttunda bekk í dag og flutti þar ansi athyglisverða tölu um stafrænt ofbeldi. Hún ræddi málið frá ýmsum  hliðum og lagði sérstaka áherslu á þá þætti stafræns ofbeldis sem saknæmir eru.

Boðskapurinn náði vel til krakkana sem fylgdust með af athygli.

Þessi fína bleikja

Maturinn í Glerárskóla hefur löngum þótt góður, fjölbreyttur og hollur. Í dag fengu krakkarnir þessa líka fínu bleikju sem soðin var í brúnu smjöri. Með bleikjunni var boðið upp á  kúskús síðan var hægt að  velja um allt það sem salatbarinn hafði upp á að bjóða, brakandi ferskt grænmeti og ávexti.

Já, það er gott að borða í Glerárskóla.

Kappsmál og upplestur

Í gær var dagur íslenskrar tungu og þá var ýmislegt gert hér í skólanum. Sjónvarpsþátturinn Kappsmál . . . → Lesa..

Viðburðum frestað vegna aðstæðna í samfélaginu

Í ljósi aðstæðna hefur ákveðið að aflýsa Hrekkjavökuballi fyrir nemendur í fyrsta til sjöunda bekk sem vera átti fimmtudaginn 18. nóvember. Föndurdegi Foreldrafélagsins sem vera átti 27. nóvember næstkomandi hefur einnig verið aflýst.

Slytherin vann!

Afar vel heppnuðum þemadögum er lokið. Nemendum skólans var skipt niður í fjórar „heimavistir“ sem báru . . . → Lesa..

Skóli galdra og seiða

Í dag breyttist Glerárskóli smám saman í skóla galdra og seiða. Um gangana flugu uglur með . . . → Lesa..

Fræðandi heimsókn til nemenda í sjöunda bekk

Fulltrúi Rauða krossins heimsótti nemendur í sjöunda bekk nú í morgun. Krakkarnir eru um þessar mundir . . . → Lesa..

Skipulagsdagur á mánudaginn

Mánudagurinn 8. nóvember er skipulagsdagur í Glerárskóla og þá verða nemendur heima. Frístund er opin fyrir börn sem skráð hafa verið í vistunina þann dag. Kennsla verður með eðlilegum hætti á þriðjudaginn.

Svansmerkið og gæsaflug

Glerárskóli og Hlíðarskóli hafa síðustu ár verið í samvinnu við hin Norðurlöndin í dönskukennslunni . . . → Lesa..

Göngum í skólann – 7. bekkur Súlur vann!

Glerárskóli tók þátt í átakinu „Göngum í skólann“ sem stóð frá . . . → Lesa..