Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Vöfflur á viðtalsdegi

Krakkarnir í 10. bekk haf breytt bókasafni skólans í kaffihús þar sem þeir töfra í dag fram ilmandi góðar og vöfflur með þeyttum róma, sultu og hvaðeina.

Kaffi- og vöfflusalan er veigamikill liður í söfnun 10. bekkinga í ferðasjóð því með vorinu verður farið í heljarinnar útskriftarferð og þá er nú gott að sýna ráðdeild og byrja snemma að safna í sjóðinn.