Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Vísindin efla alla dáð!

Krakkarnir í 7. bekk fóru ásamt náttúrufræðikennara sínum að hinni mergjuðu Hundatjörn í Krossanesborgum.

Krakkarnir höfðu með sér margvísleg tæki og tól til að safna sýnum af því lífríki tjarnarinnar er sérlega fjölskrúðugt. Sýnin voru tekin með í skólann þar sem nemendurnir beita vísindalegum aðferðum til að skoða agnarsmáu lífverurnar, greina þær og flokka.

Náttúrufræði er heillandi og mikilvæg námsgrein.