Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Viðurkenningar Fræðslu og lýðheilsusviðs

Á föstudaginn fór fram afhending viðurkenninga Fræðslu og lýðheilsusviðs í Hofi.

Fríða Pétursdóttir íslensku- og umsjónarkennari við Glerárskóla fékk viðurkenningu fyrir fagmennsku í starfi og að styðja vel við bakið á yngri kennurum.

Sigrún Dalrós Eiríksdóttir og Sigrún Karen Yeo báðar nemendur í 10. bekk í Gleráskóla fengu viðurkenningar m.a. fyrir jákvæðni og dugnað í leik og námi.

Við erum stolt af þessum fulltrúum okkar og óskum þeim innilega til hamingju.