Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Viðurkenningar fræðslu og lýðheilsuráðs

Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar boðaði til samverustundar í Brekkuskóla gær þar sem nemendum og starfsfólki leik-, grunn- og tónlistarskóla Akureyrarbæjar voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf, skólaárið 2022-2023. Úr Glerárskóla hlutu þau Helga Halldórsdóttir deildarstjóri, Salbjörg J.Thorarensen skólaliði, og nemendurnir Birkir Orri Jónsson og Ísold Vera Viðarsdóttir viðurkenningar fræðslu og lýðheilsuráðs. Þau eru svo sannarlega  vel að þessu komin og óskum við þeim til hamingju.