Á morgun, þriðjudag, er viðtalsdagur í skólanum, þar sem kennarar, nemendur og foreldrar fara yfir námsframvindu nemenda og önnur mál sem snerta nemandann og skólagönguna. Mjög mikilvægir fundir þar sem einnig verður farið yfir skjöl sem tengjast nýjum persónuverndarlögum