Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Viðburðardagar í 9. bekk

img_5226

Dagana 19. og 20. september voru viðburðardagar hjá  9. bekk. Þá voru krakkarnir að vinna í samstarfi við grunnskólakrakka í Fuglafirði í Færeyjum. Krakkarnir hittust á netinu, töluðu saman og kynntu hvert fyrir öðru land og þjóð á fjölbreyttan hátt. Krakkarnir munu vinna áfram saman  í verkefninu  í vetur.