Á morgun miðvikudag, fimmtudag og föstudag er vetrarfrí hjá nemendum og kennurum Glerárskóla. Frístund er opin þessa daga, frá klukkan 13.00 til 16.15, fyrir þau börn sem skráð hafa verið í vistunina.
Njótum þessara daga, stundum útivist og uppbyggjandi leiki með þeim sem okkur þykir vænt um.