Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Verk nemenda Glerárskóla á Listasafninu á Akureyri!

Nemendur Glerárskóla hafa að undanförnu tekið þátt í verkefninu „Sköpun bernskunnar“. Þema verkefnisins er blómamyndir í anda listafólksins Eggerts Péturssonar og Guðbjargar Ringsted.

Nemendur í skólans í 3. – 10. bekk unnu málverk í stæðinni 1×1 metri undirleiðsögn Bryndísar Arnardóttur sem sinnt hefur afleysingakennslu í myndmennt síðustu mánuðina. Myndverkin voru unnin í samvinnu nemenda þar sem tveir til fjórir unnu að hverri mynd.

Þessi skemmtilegu verk hanga nú uppi í Listasafninu á Akureyri og það er verulega gaman að leggja leið sína í safnið og skoða sýninguna „Sköpun bernskunnar“ sem stendur fram til annars maí næstkomandi.

Með því að smella hér má sjá myndir krakkanna sem eru á sýningunni.