Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga 10:00-12:00

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Verðlaunaafhending

Í morgun var áframhaldandi líf og fjör í skólanum. Þá fór fram verðlaunaafhending fyrir ljóða- og myndlistarkeppni og íþrótta mann/konu skólans. Einnig voru veittar viðurkenningar til fulltrúa skólans vegna þátttöku í Skólahreysti.
Athöfnin byrjað á óvæntri uppákomu frá Leikfélagi Menntaskólans á Akureyri þar sem kynnt var leikritið Anný og í kjölfarið sungu nemendur 2. bekkjar tvö falleg lög og fengu mikið lof fyrir.

20170406_110817 20170406_110659
20170406_110346 20170406_110317
20170406_110952 20170406_103155