Þessa vikuna reka nemendur Glerárskóla útvarpsstöð og er útvarpað frá kl. 10 – 16. Á dagskrá er tónlist og þættir sem unnir eru af nemendum skólans. T.d. kl. 10 á morgnana eru spurningaþættir á milli bekkja og nemenda. Leggja við hlustir.
|
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|