Útvarp Glerárskóla verður starfandi í dag mánudag, þriðjudag og miðvikudag núna í árshátíðarviku.
Tími útsendingar verður frá kl. 8:00 – 19:00 alla dagana. Frá kl. 13:00-19:00 verða þættir sem nemendur í 8. -10. bekk stjórna. Inni í þáttunum verður efni frá nemendum í 6. og 7. bekk.
Rásin er FM 105,5 og nú þegar er hægt að heyra tónlist óma á þessari öldu ljósvakans 🙂