Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Útivistardagurinn

Veðrið lék sannarlega við nemendur og starfsfólk Glerárskóla á útivistardeginum, síðastliðin þriðjudag. Verkefni dagsins voru sniðin að aldri og getu nemenda. Þeir elstu gengu á Súlur. Nemendur á miðstigi gegnu frá Fálkafelli, yfir í Gamla og niður í Kjarnaskóg. Nemendur á yngsta sigi fóru í styttri ferðir, léku sér og leystu margvíslegar þrautir.

Hér má sjá myndband frá útivistardeginum góða.