Síðastliðinn þriðjudag (1. mars) fóru nemendur og starfsfólk Glerárskóla í Hlíðarfjall.
Veðrið lék við okkur og var ferðin í alla staði hin besta.
Hér eru nokkrar myndir frá ferðinni, fleiri myndir eru á myndasíðu skólans.
|  | |
| Útivistardagur í HlíðarfjalliSíðastliðinn þriðjudag (1. mars) fóru nemendur og starfsfólk Glerárskóla í Hlíðarfjall. Veðrið lék við okkur og var ferðin í alla staði hin besta. Hér eru nokkrar myndir frá ferðinni, fleiri myndir eru á myndasíðu skólans. | |
| © 2025 Glerárskóli 
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri  Frístund s.461-1253, senda póst 
Skólastjóri: Eyrún Skúladóttir, senda póst  
 | |