Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga 10:00-12:00

Skóladagatal

Skýringar við skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Útivistardagur á morgun

Nemendur og starfsfólk Glerárskóla fara út um víðan völl á morgun, fimmtudaginn 5. september, á útivistardegi skólans. Yngstu nemendurnir kanna nærumhverfi skólans, miðstigið gengur um Krossanesborgir en nemendur unglingastigs fara á slóðir Jónasar Hallgrímssonar í Öxnadal og ganga upp að Hraunsvatni. Foreldrar og forráðamenn nemenda hafa fengið allar nauðsynlegar upplýsingar í tölvupósti.

Munum að koma klædd samkvæmt veðri.