Frímínútur eru skipulagðar þannig að nemendur úr hverju sóttvarnarhólfi skólans hafa ákveðið svæði skólalóðarinnar þar sem þau leika sér og fá útrás.
Nemendur í fimmta til sjöunda bekk láta það ekki hafa áhrif á sig þótt þeir þurfi að vera með grímur í frímínútum en gleðin hjá þeim yngri er grímulaus.