Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Útikennsla í 5. bekkjum

Í útikennslutíma í dag fóru nemendur 5. bekkja upp í Gilja- og Síðuskóla til að skoða aðstæður þeirra varðandi leiksvæði. Síðan verður farið í umræður um hvað sé líkt og hvað okkur gæti vantað.

IMG_1740 IMG_1729 IMG_1717

20171106_122057_resizedIMG_1748IMG_1710