Í útikennslutíma í dag fóru nemendur 5. bekkja upp í Gilja- og Síðuskóla til að skoða aðstæður þeirra varðandi leiksvæði. Síðan verður farið í umræður um hvað sé líkt og hvað okkur gæti vantað.
|
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|