Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Uppbrot, bíó og félagsvist

Í dag var uppbrotsdagur í Glerárskóla sem nemendur kunnu vel að meta. Á unglingastigi var spiluð félagsvist eins og við gerum einu sinni á ári, margir horfðu á jólamyndir og voru með nesti að eigin vali. Sumir meira að segja með snakk, enda mátti það í dag. Sumir bekkir áttu sérlega kósí dag og mættu í náttfötunum í skólann.