Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Unglingarnir skreyta

Glerárskóli verður fallegri og jólalegri með hverjum deginum sem líður. Í dag byrjuðu nemendur á unglingastigi að skreyta stofurnar sínar og þar er mesta áherslan lögð á hurðarnar og mikil samkeppni er um fallegustu og frumlegust hurðaskreytinguna.

Hér eru nokkrar myndir frá skreytingardeginum, smellið hér. Það koma fleiri síðar 😊.