10. bekkingum bæjarins var boðið á þjóðfund í dag þann 1. des í Háskólanum á Akureyri. Þar voru jafnréttismál til umfjöllunar. Krakkarnir tóku þátt í vinnu í hópum þar sem þau ræddu saman um jafnréttismál í sinni víðustu mynd. Þegar fundinum var lokið voru 17. nemendur valdir til að hringja Íslandsklukkunni 17. sinnum. Hópur nemenda úr 8.-10. bekk fóru einnig í Hof á ungmennaþing UNICHEF, þar sem þeir tóku þátt í umræðum. Sjá myndir og fleiri á Facebook