Það er gaman þegar fjallað er um það sem vel er gert. Vikublaðið, forveri Vikudags, fjallaði á dögunum um þemadagana í Glerárskóla en þá sökktu nemendur og kennarar sér í margvíslegar vangaveltur um jafnrétti.
|
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|