Evrópski tungumáladagurinn er á morgun, 26. september og ber í ár yfirskriftina Tungumál í þágu friðar.
Nemendaráð Glerárskóla kallar eftir því að allir, nemendur og starfsfólk, velji sér land og kom jafnvel í fötum tengdu landinu eða í fánalitum þess eða koma með eitthvað frá landinu í skólann og segja frá því.
Landið sem viðkomandi velur sér þarf að vera í Evrópu og gaman væri ef nemendur gætu sagt eitt orð eða setningu á tungumálinu.