Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Tunglið, sólin og stjörnurnar

Himininn var aldeilis fallegur í morgun. Þegar við vorum að mæta í skólann barðist tunglið um athyglina við ljósastjóra, bílljós og jólastjörnurnar sem enn eru á ljósastaurunum. Tunglið er vaxandi, það verður fullt á miðvikudaginn.
Skömmu síðar þurfti máninn að lúta í lægra haldi fyrir döguninni sem var sannarlega skartaði sínu fegursta.