Tóbakslaus bekkur er samkeppni sem haldin er ár hvert meðal tóbakslausra bekkja í 7.-9. bekk. Bekkirnir þurfa að skila inn lokaverkefni og vinna tíu bekkir á landinu verðlaunaupphæð sem nemur 5.000 krónum fyrir hvern skráðan nemanda í bekknum. 7.IKG og 7.KJ fengu báðir verðlaun í ár og er hægt að sjá verkefni þeirra hér fyrir neðan.
https://www.youtube.com/watch?v=W-Sr5mm2EZc
https://www.youtube.com/watch?v=js3I4n9f6Ds