Í vetur hefur 8. bekkur tekið þátt í samkeppninni Tóbakslaus bekkur meðal tóbakslausra 7., 8. og 9. bekkja í skólum landsins.
Í ár tóku 250 bekkir víðsvegar um landið þátt í keppninni. Bekkirnir fengu allir litlar gjafir og nokkrir heppnir bekkir voru dregnir út og fengu stærri vinninga.
Í stóra vinningspottinn komust bara þeir bekkir sem sendu inn lokaverkefni. Tíu bekkir á landinu unnu til þessara verðlauna. 8. SV var einn af þeim og fékk hann verðlaunaupphæð sem nam 5.000 krónum fyrir hvern skráðan nemanda í bekknum.
Hér er verkefnið sem 8.SV sendi