Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

…þetta er svakalega skemmtilegt

Nemendur á miðstigi skemmta sér konunglega þessa dagana á grunnskólamóti Ungmennafélags Akureyrar í frjálsum íþróttum sem haldið er í Boganum. Nemendur í sjöunda bekk kepptu sín á milli í gær, mánudag. Sjötti bekkur átti daginn í dag, fimmti bekkur keppir á morgun og fjórði bekkur keppir á fimmtudaginn.

Við segjum nánar frá mótinu þegar úrslit liggja fyrir, en bæði er um að ræða einstaklingskeppni og keppni milli skólanna.

Áfram Glerárskóli!