Það er allt að smella saman hjá okkur í Glerárskóla. Fyrsta árshátíðarsýningin okkar í síðdegis í dag, miðvikudaginn 20. mars og þá verður góð gjöf foreldrafélagsins notuð á sviðinu, forláta þráðlaus hljóðnemi og sendistöð. Já, við reynum hvað við getum til að vera fagleg og tæknivædd og kostur er. Takk fyrir okkur.
Á morgun hvetjum við alla að koma í marglitum og ósamstæðum sokkum á morgun fimmtudag en þá er alþjóðlegi Downs-dagurinn.