Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Það þurfa allir að æfa

Jólalög og söngvar eru meðal þess sem gefa aðventunni gildi og söngin þarf að æfa. Við þurfum að hafa bæði lög og texta nokkur vegin á hreinu á þessu árstíma, því ekki viljum vera eins og strákurinn sem söng hástöfum „Skreytum hús með grænum baunum…“

Fyrsti til fjórði bekkur sungu með hjartanu á jólalagasöngæfingu í morgun. Gleðin skein út hverju andliti og söngurinn ómaði um skólann þannig að flest sem til heyrðu sigu nokkur dansspor af eintómri gleði.