Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Það er leikur að læra

Í skólanum er sannarlega skemmtilegt að vera. Margvísleg verkefni eru leyst á hverjum degi, vitneskjan eykst og færin verður sífellt meiri.

Krakkarnir á yngsta stigi voru til að mynda að velta fyrir sér reglunni um tvöfalda samhljóða sem er gott að hafa á hreinu. Það er nefnilega heilmikill munur á jaka og jakka, svo dæmið sé tekið og það gæti komið sér illa að rugla þessu tvennu saman.

Aðrir nemendur voru einbeittir fyrir framan iPadinn við að leysa margvíslegar þrautir sem reyna á hlustun og málskilning.

Já, það er leikur að læra.