Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga 10:00-12:00

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Teiknuðu á listasafninu

Eins og við greindum frá fyrir skömmu tóku nemendur í 3. – 10. bekk Glerárskóla þátt í verkefninu „Sköpun bernskunnar“ sem Listasafnið á Akureyri stóð að. Nemendurnir unnu blómamyndir í anda listafólksins Eggerts Péturssonar og Guðbjargar Ringsted sem hanga uppi á listasafninu.

Krakkarnir í fyrsta bekk fóru fyrir helgina og kíktu á verk skólasystkina sinna og unnu um leið sín eigin listaverk út frá verkunum sem bar fyrir augu þeirra.