Hugulsöm fjölskylda fann við tiltekt um daginn eitt og annað sem ekki er notað á heimilinu lengur.
Fjölskyldunni var þá hugsað til skólans enda um heilmikil verðmæti að ræða fyrir börnin í Frístundinni sem fengu herlegheitin að gjöf. Krakkarnir kunna vel að meta þennan hlýhug og þakka fyrir sig.