Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Svona virka nýju sóttvarnarreglurnar

Á þessari skýringarmynd má sjá hvernig nýjar sóttvarnarreglur virkar varðandi sóttkví og einangrun. Rauðmerkta leiðin sýnir hvernig reglurnar snúa að nemendum skólans.

Rétt er að taka fram að börn sem hafa fengið Covid 19 á síðustu 6 mánuðum þurfa ekki að fara í sóttkví.

Ef barn er í sóttkví án fulls aðskilnaðar við smitaðan fjölskyldumeðlim þarf barnið að vera í sóttkví þar daginn eftir afléttingu einangrunar þess smitaða. Þá fer barnið í PCR-prófi og er laust úr sóttkví ef niðurstaða prófsins er neikvæð.