Á aðalfundi Foreldrafélags Glerárskóla sem haldinn var fyrir skömmu, flutti Nanna Ýr Arnardóttir lektor við heilbrigðissvið HA erindi um svefn grunnskólabarna.
Margar góðar ráðleggingar til foreldra og bara er að finna í fyrirlestri Nönnu en glærur sem hún sýndi máli sínu til stuðnings, má finna á heimasíðu skólans, ofarlega hægra megin undir hnappinum „Svefn grunnskólabarna“.