Það var sól í sinni allra á vorhátíð Glerárskóla í morgun þótt sú gula hafi falið sig bak við ský. Stjórn foreldrafélags skólans fær heilmiklar þakkir fyrir frábæra skipulagningu og góða skemmtun.
|
||
© 2024 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|