Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Stóra upplestrarkeppnin

Í morgun voru þrír nemendur úr 7.bekkjum valdir sem fulltrúar Glerárskóla í Stóru upplestrarkeppnina. Nemdndur hafa verið að æfa upplestur og framsögn undanfarna daga og voru þrír fulltrúar af tíu valdir úr í morgun. Munu þeir síðan mæta í Menntaskólann á Akureyri þann 4. mars í lokakeppnina. Fulltúar Glerárskóla eru Sigurgeir Bjarki Söruson, Tinna Evudóttir og Bessi Ólafsson.