Í morgun voru þrír nemendur úr 7.bekkjum valdir sem fulltrúar Glerárskóla í Stóru upplestrarkeppnina. Nemdndur hafa verið að æfa upplestur og framsögn undanfarna daga og voru þrír fulltrúar af tíu valdir úr í morgun. Munu þeir síðan mæta í Menntaskólann á Akureyri þann 4. mars í lokakeppnina. Fulltúar Glerárskóla eru Sigurgeir Bjarki Söruson, Tinna Evudóttir og Bessi Ólafsson.