Fulltrúar Glerárskóla þau, Viktor Helgi Gunnarsson og Þórunn Eva Snæbjörnsdóttir tóku þátt í Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin var að venju í MA. Þau stóðu sig með prýði og voru skólanum til sóma.
|
||
© 2024 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|