Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Stop motion verkefni í 8. bekk

8. bekkur hefur verið að vinna í námslotu um náttúruna og umhverfið núna í haust.

Meðal annars voru skoðaðar þjóðsögur sem tengjast efninu og var áherslan lögð á tröllasögur.  Nemendur lásu tröllasögur og gerðu svo stuttmynd upp úr henni og notuðu til þess app í símum eða spjaldtölvum sem kallast Stop Motion.  Útkoman var virkilega skemmtileg og krakkarnir voru flestir mjög áhugasamar.

 

IMG_2700

Hér má sjá fleiri myndir.