Daníel Sigurður Eðvaldsson er nýr formaður Foreldrafélags Glerárskóla. Hann tók við formennsku á vel sóttum aðalfundi þar sem um 50 forráðamenn nemenda skólans sóttu. Daníel tók við formennsku af Ölmu Stígsdóttur sem áfram leggur félaginu lið, nú sem almennur stjórnarmaður. Nýr liðsmaður stjórnarinnar var kjörin á fundinum, Ása Hilmarsdóttir.
Hér má finna nöfn stjórnarfólks ásamt netföngum og símanúmerum.