Krakkarnir í 9. og 10. bekk voru mjög ánægðir með Starfamessuna í gær. Þar náðu þeir að kynna sér fjölbreytt störf margra fyrirtækja og stofnana á svæðinu.
Einhverjir vita nú hvað þeir vilja gera í framtíðinni.
|
|
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Skúladóttir, senda póst
|