Facebook síða Glerárskóla
|
Starfamessa Skrifað 27. 04 2017
Fyrirtæki og stofnanir bæjarins buðu öllum nemendum í 9. og 10. bekkjum bæjarins á kynningu í íþróttahöllinni á fimmtudag. Þar kynntu þau starfsemi sína og þá möguleika sem fyrir hendi eru varðandi nám og störf í framtíðinni. Vel að þessu staðið og vakti ánægju og áhuga hjá nemendum.
|