Föstudaginn 23. febrúar var hin árlega starfamessa haldin. Að þessu sinni í Háskólanum á Akureyri. Þar kynntu hin ýmsu fyrirtæki og stofnanir starfsemi sína fyrir nemendum í 9. og 10. bekkjum. Margt áhugavert og skemmtilegt.
|  | |
| © 2025 Glerárskóli 
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri  Frístund s.461-1253, senda póst 
Skólastjóri: Eyrún Skúladóttir, senda póst  
 | |